Hvernig öðruvísi

Hvernig öðruvísi er hægt að ná tökum á glæpamönnum og glæpastarfssemi?

Það er kannski ekki gaman að lifa í lögregluríki eða að hafa of mikið eftirlit en hvað er annað hægt að gera til að ná tökum á glæpastarfsemi og hryðjuverkum. Auðvitað þarf þá líka að hafa eftirlit með eftirlitinu svo einkalíf okkar fari ekki alveg um þúfur. En auðvitað viljum við að skúrkarnir nái ekki að fela sig og hverfa meðal almenning meðan þeir eru að eyðinleggja líf annara. Þetta er erfitt val en hvað eigum við að gera.

 Ég er persónulega hlynntur þessu þar sem ég hef ekkert að fela og vil að framtíð ókomna kynslóða geti lifað í öryggi frá ofbeldi og glæpum. Er þetta erfitt val eða......


mbl.is Fingrafaralesarar í vasa breskra lögreglumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Menn þurfa hreinlega að vera á eiturlyfjum og helst verulega sterkum til að skrifa svona færslu!  Þannig að þú ættir ekkert að fagna þessu!  Þú ert skúrkurinn sem þessi lög beinast að.  Þú ert fórnarlambið sem stjórnvöld ætla að rífa í sig.  Þessi lög beinast að venjulegum borgurum og saklausu fólki (al-kæta, Súdan, Norður Kórea, Ísland og Landsbankinn).

Björn Heiðdal, 28.10.2008 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband