Hvað er í gangi?

Meðan önnur lönd eru að lækka stýrivextina til að hafa hemil á verðbólgunni þá förum við í hina áttina. Af hverju hlustum við ekki á þá sem hafa vit á málunum. Af hverju er ekki hlustað á hagfræðinga eins og Lilju Mósesdóttir sem eru með góð rök fyrir sínum málum. Það þarf að hafa vit fyrir þessa aðila sem hlusta bara á það sem þeir vilja heyra.
mbl.is Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ViceRoy

Við höfum ekki kosti lengur til að hlusta á neina aðra hagfræðinga en þeirra sem settu skilyrðin fyrir láninu sem við fáum frá IMF. Þetta eru skilyrði sem íslensk stjórnvöld geta ekki hunsað.

ViceRoy, 28.10.2008 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband